Skip to main content

Desemberuppbót greiðist eigi síðar en 15. desember ár hver.

Þeir sem hafa verið í fullu starfi 1. desember- 30. nóvember eiga rétt á fullri uppbót eða í samræmi við starfshlutfall og starfstíma. Uppbótin er föst fjárhæð, orlof reiknast ekki ofan á hana.

Fullt ársstarf er m.v. 45 vikur, að orlofi frádregnu. Þeir sem hafa verið samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum eða er í starfi fyrstu viku í desember eiga rétt á uppbótinni.

Desemberuppbót á að gera upp við starfslok.

Eftir eins árs starf hjá sama atvinnurekanda teljast fjarvistir vegna lögbundins fæðingarorlorlofs til starfstíma við útreikning desember- og orlofsuppbótar.

Almennur markaður

  • 106.000 kr.

Sveitarfélög

  • 135.500 kr.

Velferðarþjónusta

  • 106.000 kr.

Ríkisstarfsfólk

  • 106.000 kr.

Rio Tinto Alcan

  • 316.845 kr.