Skip to main content

Fræðsla trúnaðarmanna

Félagsmálaskóli alþýðu er starfræktur af ASÍ og BSRB og er hlutverk hans að skipuleggja og framkvæma námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarsamtakanna, starfsmenn og stjórnir.

Félagsmálaskólinn skipuleggur bæði lengri og styttri námskeið eftir óskum félagsmanna en trúnaðarmannanámskeiðin eru kennd samkvæmt námsskrá frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Trúnaðarmannanámskeiðin eru oftast haldin á svæði hvers félags. Hjá Hlíf eru námskeiðin yfirleitt haldin á skrifstofu félagsins.

Á vefsíðu skólans má finna Handbók trúnaðarmannsins, sem er eitt af verkfærum trúnaðarmanna. Þar er einnig að finna námsskrár Fræðslumiðstöðvarinnar yfir trúnaðarmannanámið. Á vefsíðunni eru auglýst þau námskeið sem framundan eru og fer skráning á flest námskeiðin fram á síðunni www.felagsmalaskoli.is.

Næstu trúnaðarmannanámskeið Hlífar

Filter

Trúnaðarmannanám – 2. hluti

Trúnaðarmannanám 2. hluti Hlíf Dagsetning: 06/03/2025 – 07/03/2025 Tími: 09:00 – 14:00 Staðsetning: Fundarsalur Hlífar – Reykjavíkurvegi…

Trúnaðarmannanám – 1. hluti

Trúnaðarmannanám 1. hluti Hlíf Dagsetning: 27/02/2025 – 28/02/2025 Tími: 09:00 – 14:00 Staðsetning: Fundarsalur Hlífar – Reykjavíkurvegi…

Trúnaðarmannanám – 1. hluti

Trúnaðarmannanám 1. hluti Hlíf 5. og 6. desember 2024 Staðsetning: Fundarsalur Hlífar – Reykjavíkurvegi 64…