Mismunandi reglur gilda um úthlutun og leigutíma eftir árstímum.
Punktastaða umsækjenda ræður um páska og yfir sumarmánuðina, en á öðrum tímabilum gildir „fyrstur kemur – fyrstur fær“ reglan.
Páskar:
- Leigutímabil: 27.3.2024 – 3.4.2024
- Umsóknartímabil: 2. – 16. febrúar 2024
Sumar:
- Leigutímabil: 24.5.2024 – 6.9.2024
- Umsóknartímabil: 1. – 22. mars. 2024
Jól:
- Leigutímabil: 20.12.2024 – 27.12.2024
- Umsóknartímabil: 4. – 18. október 2024
Áramót:
- Leigutímabil: 27.12.2024 – 3.1.2025
- Umsóknartímabil: 4. – 18. október 2024