Nýgerður kjarasamningur Verklýðsfélagsins Hlífar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta, í atkvæðagreiðslu sem lauk 13. nóvember.
Á kjörskrá voru 698. Atkvæði greiddu 225, eða 32,23%
Atvæði féllu þannig:
Já sögðu 171, eða 76%
Nei sögðu 20, eða 8,9%
Tóku ekki afstöðu 34, eða 15,1%
Þátttaka í atkvæðagreiðslunni hjá Hlíf var 38,1%