Kjörstjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar auglýsir hér með almenna leynilega rafræna atkvæðagreiðslu á meðal allra sem starfa skv. kjarasamningi félagsins við Hafnarfjarðarbæ sem gilti frá 1. október 2023 til 31. mars 2024, um vinnustöðvun.
Nær vinnustöðvunin til alls félagsfólks sem starfar á leikskólum Hafnarfjarðarbæjar skv. fyrrgreindum kjarasamningi og felur í sér að leggja niður öll störf (verkfall) sem hér segir:
 
| Félagsfólk sem starfar á Leikskólanum Álfabergi, Breiðvangi 42 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 25. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 26. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 2. desember 2024 til kl. 23:59 þann 3. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á Leikskólanum Álfasteini, Háholti 17 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 25. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 26. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 2. desember 2024 til kl. 23:59 þann 3. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólks sem starfar á Leikskólanum Arnarbergi, Haukahrauni 2 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 27. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 28. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á Leikskólanum Bjarkalundi, Bjarkavöllum 3 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 25. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 26. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 2. desember 2024 til kl. 23:59 þann 3. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
|  Félagsfólk sem starfar á Leikskólanum Hamravöllum, Hvannavöllum 1 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 27. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 28. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á Leikskólanum Hlíðarbergi, Hlíðarbergi 1 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 27. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 28. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á leikskólanum Hlíðarenda, Úthlíð 1 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 27. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 28. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á leikskólanum Hörðuvöllum, Tjarnarbraut 30 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 21. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 22. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á Hraunvallaleikskóla, Drekavöllum 9 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 27. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 28. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á leikskólanum Hvammi, Staðarhvammi 23 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 25. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 26. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 2. desember 2024 til kl. 23:59 þann 3. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á leikskólanum Norðurbergi, Norðurvangi 13 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 27. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 28. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á Skarðshlíðarleikskóla, Hádegisskarði 1 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 25. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 26. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 2. desember 2024 til kl. 23:59 þann 3. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á leikskólanum Smáralundi, Smárabarði 1 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 25. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 26. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 2. desember 2024 til kl. 23:59 þann 3. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á leikskólanum Stekkjarási, Ásbraut 4 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 21. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 22. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á leikskólanum Tjarnarási, Kríuási 2 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 27. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 28. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á leikskólanum Vesturkot, Miklaholti 1 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 25. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 26. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 2. desember 2024 til kl. 23:59 þann 3. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
| Félagsfólk sem starfar á leikskólanum Víðivöllum, Miðvangi 39 
Tímabundið frá kl. 00.01 þann 21. nóvember 2024 til kl. 23:59 þann 22. nóvember 2024Tímabundið frá kl. 00.01 þann 4. desember 2024 til kl. 23:59 þann 5. desember 2024Ótímabundið frá kl. 00.01 þann 9. desember 2024. | 
 
Atkvæði um tillöguna greiðir allt félagsfólk Verkalýðsfélagsins Hlífar sem starfar skv. kjarasamningi félagsins við Hafnarfjarðarbæ.
Atkvæðagreiðsla hefst klukkan 12:00 á hádegi, miðvikudaginn 6. nóvember 2024.
Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 13:00, þriðjudaginn 12. nóvember 2024.
Boðun var samþykkt á fundi samninganefndar Verkalýðsfélagsins Hlífar þann 4. nóvember 2024.
Texti hennar í heild sinni er hér
 
Tengill til að fá aðgang að rafrænni atkvæðagreiðslu er hér fyrir neðan.
Greiða Atkvæði
Allt félagsfólk á kjörskrá sem er með skráð netfang hjá félaginu fær send kjörgögn og hlekk á rafrænan atkvæðaseðil í tölvupósti. Til að greiða atkvæði þarf rafræn skilríki.
Félagsfólk sem er ekki á kjörskrá, en telur sig hafa atkvæðisrétt, skal senda erindi til kjörstjórnar og óska þess að vera bætt á kjörskrá. Erindi skal fylgja launaseðill eða ráðningarsamningur. Farið er með erindið og fylgigögn í trúnaði og skal það sent á netfangið gra@hlif.is.