Skip to main content

Undanfarin misseri hafa komið upp á yfirborðið nokkur mál á íslenskum vinnumarkaði sem sýna að vinnumansal þrífst í íslensku samfélagi.

Hver er ábyrgð samfélagsins og hvernig getum við komið í veg fyrir vinnumansal? Hvernig gengur okkur að vernda þolendur vinnumansals?

Ráðstefnan verður í Hörpu þann 26. september nk. Húsið opnar kl. 9.30 og dagskrá lýkur kl. 16.

Ekkert kostar inn á ráðstefnuna en mikilvægt er að skrá sig til leiks hér:

Skráning á ráðstefnuna hér.