Það getur verið bæði spennandi og krefjandi að vera með marga bolta á lofti bæði í einkalíf og á vinnumarkaði.
Að halda mörgum boltum á lofti í langan tíma eða fjölga boltunum, eins og gerist í sumum lífsköflum, getur verið áskorun fyrir jafnvægi í lífi og starfi.
Það getur líka verið heilmikil áskorun þegar boltunum fækkar í lífinu, hvað þá? Þetta námskeið er hugsað fyrir allt leikskólastarfsfólk sem vill hlúa að orku, endurheimt, jákvæðri heilsu og lífsgæðum í lífi og starfi.
Kennarar
- Guðbjörg Björnsdóttir
Iðjuþjálfi, MA-diplóma í jákvæðri sálfræði, yogakennararéttindi - Ingibjörg Valgeirsdóttir
MBA, MA-diplóma í jákvæðri sálfræði, BA-uppeldis- og menntunarfræði, yogakennararéttindi
Eigendur og þjálfarar hjá fræðslufyrirtækinu Saga Story House.
Tímasetning:
- Þriðjudaginn 29. nóvember
kl. 9:00-12:00 - Þriðjudaginn 6. desember
kl. 9:00-12:00
Staðsetning:
- Vinnustofa Sögu – Flatahrauni 3, 2. hæð, Hafnarfirði
Sími: 6258550 / 6258560
Skráning
Hægt er að skrá sig með því að hringja í skrifstofu Hífar í síma 5 100 800, eða með því að senda tölvupóst: