Punktasöfnun

Punktasöfnun í orlofshúsa/íbúða kerfinu

Þeir sem hafa allt að ¼ af tekjutryggingu upp að kr. 70.000,- fá 1 punkt í uppsöfnun pr. mán.

Þeir sem hafa tekjur frá kr. 70.001,- upp að kr. 280.000,- fá 2 punkta pr. mán.

Og þeir sem hafa tekjur yfir kr. 280.001,- fá 3 punkta pr. mán.

Brottfall punkta við úthlutun eftir tímabilum.

Á sumarorlofstímabilinu gilda eftirfarandi regla:

Á tímabilunum 15. maí til 25. júní og 13. ágúst til 15. september falla niður 48 puntar við úthlutun.

Og á tímabilinu 25. júní til 13. ágúst falla niður 60 punktar við úthlutun.

Um páska:

36 punktar falla niður við úthlutun á orlofshúsi/íbúð um páska.

Yfir vetrartímann gildir eftirfarandi:

Punktakerfið er  ekki virkt á tímabilinu 16. september til 14. maí að páskavikunni undanskilinni.

 

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning