Ölfusborgir - Hús númer 17 og 35

 
Svefnaðstaða er fyrir 6 og eru sængur og koddar fyrir jafn marga.
Gestum ber að koma með rúmföt utan um sængur og kodda og lök yfir dýnur.
Í húsunum er sjónvarp, steríógræjur með geislaspilara, borðbúnaður fyrir 8, örbylgjuofn og fl.
Gasgrill er við húsin og heitur pottur.
Húsin hafa verið stækkuð með garðskála sem er góð viðbót.
Munið að losa og þrífa útigrill og heita pottinn við brottför eins og húsið sjálft.
  
Í þjónustumiðstöð er hægt að fá leigð sængurver og lök. 

Afhending lykla er í þjónustumiðstöð Ölfusborga, 
Föstudaga frá  kl. 15:00 - 21:00. 
Sími 483 4260.
Yfirgefa þarf húsin á brottfaradegi eigi síðar en kl: 12:00
 
Stutt er í sund og verslanir í Hveragerði og á Selfossi.
 
 

mynd 0559199
mynd 0559196
mynd 0559197
mynd 0559198

Leiguverð orlofshúsa/íbúða

Vikuleiga er frá föstudegi til föstudags kr. 25.000,-
Helgarleiga frá föstudegi til mánudags kr. 17.000,-
Fyrir hvern byrjaðan dag kr. 3.500,-
 
Dýrahald er bannað í öllum húsum/íbúðum félagsins.
Skila á húsum/íbúðum vel ræstum og hreinum að dvöl lokinni og grillum.

Vetrarverð í Ölfusborgum

Helgarleiga frá föstudegi til sunnudags kr. 16.000
Vikuleiga frá föstudegi til föstudags er kr. 21.000
Dýrahald er bannað í húsum félagsins.
Skila á húsum vel ræstum og hreinum að dvöl lokinni.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning