Húsafell - Stórarjóður 8

 
Svefnaðstaða er fyrir 7 og eru sængur og koddar fyrir jafn marga. Gestum ber að koma með rúmföt utan um sængur og kodda og lök yfir dýnur. Í húsinu er sjónvarp, steríógræjur með geislaspilara, borðbúnaður fyrir 12, örbylgjuofn og fl.
Barnarúm og barnastóll er í húsinu. Bækur og spil til afþreyingar.
Heitur pottur er við húsið, hlaðið kolagrill og gasgrill.
Munið að losa og þrífa útigrill og heita pottinn við brottför eins og húsið sjálft. 
Lykill afhendist á skrifstofu Hlífar og skilist þangað að dvöl lokinni.
Húsafell býður uppá t.d. sundlaug með heitum pottum. 9 holu golfvöll og mínígolf. Veiðileyfi eru seld á staðnum í nærliggjandi á. Verslun er á staðnum. Stutt er í Reykholt.
Símanúmer í Húsafelli er: 453 1552
 
 

IMG 0006
trunaðarmenn 1þrep4 007
trunaðarmenn 1þrep4 009
1
8
5
11
4
12
7
6
2

Leiguverð orlofshúsa/íbúða

Vikuleiga er frá föstudegi til föstudags kr. 25.000,-
Helgarleiga frá föstudegi til mánudags kr. 17.000,-
Fyrir hvern byrjaðan dag kr. 3.500,-
 
Dýrahald er bannað í öllum húsum/íbúðum félagsins.
Skila á húsum/íbúðum vel ræstum og hreinum að dvöl lokinni og grillum.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning