Veiðikortið 2019

Veiðikortið er komið í sölu á skrifstofu félagsins. Verð til félagsmanna er 4.500 krónur, en fullt verð er 7.900. Með kortinu fylgir veglegur bæklingur, þar sem er að finna lýsingar á veiðisvæðunum, reglur, kort og myndir. Veiðikortið veitir aðgang að 34 veiðisvæðum, vítt og breitt um landið.

 

 

 

Kjóstu hér!

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshús and 3 orlofsíbúðir
.

Innskráning