Hlaðvarp um kjarasamninga

Á vef ASÍ er nú að finna tvo nýja viðtalsþætti um kjarasamningana, annars vegar við Drífu Snædal, forseta og hins vegar viðtal við Hennýju Hinz og Róbert Farestveit, sem bæði eru hagfræðingar hjá ASÍ, þar sem þau útskýra helstu atriðin í samningum á 10 mínútum. 

Hlaðvarp ASÍ

Kjóstu hér!

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshús and 3 orlofsíbúðir
.

Innskráning