Kjarasamningur komin á í álverinu í Straumsvík

Kosningu starfsmanna hjá Rio Tinto Alcan í Straumsvík um miðlunartillögu ríkissáttasemjara lauk síðdegis þann 11. apríl 2016 og er niðurstaðan eftirfarandi:

Á kjörskrá voru 330 manns og atkvæði greiddu 282 eða 85,45%

Já sögðu 173 eða 61,35%

Nei sögðu 105 eða 37,23%

Auðir seðlar voru 4 eða 1,42%

Á stjórnarfundi hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. (ISAL) að morgni 11. apríl 2016 samþykkti stjórn fyrirtækisins miðlunartillöguna einróma.

Telst því miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt af beggja hálfu og kjarasamningur komin á. 

 
 

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning