Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning

Kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 9. apríl. Fundurinn hefst kl. 17:30 í Hlífarsalnum að Reykjavíkurvegi 64, 2. hæð. Félagar sem starfa eftir samningum á almennum markaði eru hvattir til að mæta.

Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn hefst föstudaginn 12. apríl kl. 13:00 og stendur til kl. 16:00 þriðjudaginn 23. apríl. Auk þess verður hægt að greiða atkvæði á skrifstofu félagsins á hefðbundnum opnunartíma, meðan rafræna atkvæðagreiðslan stendur.

 

Kjóstu hér!

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshús and 3 orlofsíbúðir
.

Innskráning