Rammi að samkomulagi

Í nótt var undirrituð viljayfirlýsing milli SGS félaga og verslunarmanna annars vegar og SA hins vegar, um ramma að kjarasamningi á almennum vinnumarkaði. Til þess að ramminn leiði til undirritunar kjarasamnings, þarf ríkið að uppfylla nokkur skilyrði, varðandi skattamál, húsnæðismál og fleira. 

Unnið verður að útfærslu samkomulagsins í dag og næstu daga. Náist endanlegt samkomulag, verður það lagt fyrir samninganefndir og félagsmenn til afgeiðslu í kjölfarið.

Kjóstu hér!

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshús and 3 orlofsíbúðir
.

Innskráning