Stuðningur við aðgerðir Eflingar

Verkalýðsfélagið Hlíf lýsir yfir fullum stuðningi við boðað verkfall félaga í Eflingu 8. mars nk. Við hvetjum félagsmenn Hlífar til þess að ganga alls ekki í störf félagsmanna Eflingar komi til verkfalls.

 

Samninganefnd SGS hefur jafnframt samþykkt stuðningsyfirlýsingu við aðgerðir Eflingar.

Á fundi sínum síðdegis í dag, miðvikudag, samþykkti miðstjórn ASÍ yfirlýsingu til stuðnings aðgerðum Eflingar.

 

 
 

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning