VEF-UMSÓKN VEGNA SUMARÚTHLUTUNAR Á ORLOFSHÚSUM 2018

Félagsmenn Hlífar sem eru með rafræn skilríki geta nú skráð sig inn á nýjan félagavef félagsins og skráð þar umsókn sína vegna sumarúthlutunar orlofshúsa 2018.

Þeir sem ekki eru með rafræn skilríki geta komið á skrifstofu félagsins eins og áður og sótt um orlofshús fyrir sumarið eða hringt á skrifstofuna og sótt um í gegnum síma. Lokað verður fyrir umsóknir eftir 5. apríl n.k.

Smelltu HÉR til að komast inn á umsóknarvefinn.

Enn um sinn er ekki hægt að bóka hús í vetrarleigu í gegnum vefinn en vonir standa til að það verði hægt í lok sumars.

 
 

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning