Námskeið hjá Hlíf á vorönn 2018

Eftirfarandi námskeið verða í boði fyrir félagsmenn Hlífar á vorönn. Skráning fer fram á skrifstofu Hlífar og/eða í síma 5 100 800. Námskeiðin eru haldin í félagsheimili Hlífar að Reykjavíkurvegi 64. 2. hæð og eru félagsmönnum að kostnaðarlausu.

24, 25 og 26. janúar.      Trúnaðarmannanám 1. hluti. Frá kl. 9 til 16 alla dagana.

15. febrúar 2018.            Starfslokanámskeið fyrir 40 ára og eldri. Frá kl. 15 til 18,  4 kennslustundir.

12. apríl 2018.                Lífeyrissjóðsnámskeið. Frá kl. 9 til 12, 4 kennslustundir.

16, 17 og 18 apríl.          Trúnaðarmannanám 3. hluti. Frá kl. 9 til 16 alla dagana.

Kjóstu hér!

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshús and 3 orlofsíbúðir
.

Innskráning