Orlofshús félagsins páskana 2017

Erum að taka við umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins fyrir páskavikuna 2017. Að þessu sinni telst páskavikan vera frá 12. apríl til og með 19. apríl og er leiguverðið kr. 24.000,-

Tekið er á móti umsóknum til og með 17. mars 2017.

Umsóknareyðublað HÉR

Ekki er hægt að sækja um rafrænt en umsóknarblöð er að finna hér að ofan, prenta út og koma með til okkar eða koma á skrifstofu félagsins og fylla út umsóknareyðublað.

 
 

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning