Námskeið hjá Hlíf árið 2017

Eftirfarandi námskeið verða í boði á vegum Verlkalýðsfélagsins Hlífar á vorönn 2017. Tekið er við skráningu á námskeiðin í gegnum skrifstofu Hlífar í síma 5 100 800 eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

Trúnaðarmannanámskeið 2. þrep

Haldið verður tveggja daga rúnaðarmannanámskeið dagana 2. og 3. febrúar 2017. 

Trúnaðarmenn eru beðnir að skrá sig við fyrsta tækifæri eða eigi síðar en 24. janúar n.k.

Efni námskeiðsins er: 

Dagur 1. Starfsemi stéttarfélagsins, kjarasamningar og sjóðir. Kennt er í 8 kennslustundir og er byrjað kl. 8:30 og kennt til kl. 16:00

Dagur 2. Lestur launaseðla. Kennt er í 8 kennslustundir og er byrjað kl. 8:30 og kennt til kl. 16:00

 

Stök námskeið fyrir félagsmenn

27. febrúar 2017 - Starfslokanámskeið fyrir félagsmenn 45 ára og eldri. Námskeiðið er 4 kennslustundir og hefst kl.15:00 og er til kl.18:00

23. mars - Samskipti og sjálfsefling.  Námskeiðið er 8 kennslustundir og hefst kl. 8:30 og er til kl. 16:00

24. mars - Einelti á vinnustað. Námskeiðið er 4 kennslustundir og hefst kl. 8:30 og er til kl. 12:30

 
 

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning