Vinningshafar í Gallup könnun Flóabandlagsins

Í ný afstaðinni Gallup könnun Flóabandalagsins var, eins og mörg undanfarin ár, félagsmenn hvattir til að taka þátt, og þeir sem það gerðu lentu í potti þar sem vinningarnir voru veglegir að vanda. Hvatningaverðlaunin voru með tvennslags hætti. Í tíu daga, á meðan á könnuninni stóð, var daglega dregin út einn aðili sem hlaut vinning að upphæð kr. 15.000,-.  Tveir einstaklingar frá Hlíf voru heppnir þetta árið og fengu hvor um sig gjafabréf upp á kr. 15.000,-. Það voru þau, Hrefna Lind Hjálmarsdóttir og Sveinn Helgi Sveinsson.

Og að lokinni könnun voru dregin út 7 nöfn úr öllum hópnum og hlaut hver og einn gjafabréf upp á kr. 50.000,-. Vinningshafar geta vitjað sinna vinninga hjá sínu stéttafélagi.

Raminta Cirvydaite Joemar, frá Eflingu, Joemar Aliwate Sabanpan, frá Eflingu,  María Hrönn Sveinbjörnsdóttir, frá Eflingu, Sigurjón Jóhannsson, frá Eflingu, Sigríður María Hansen, frá Hlíf, Daniel Stanislaw Chwaszczynski, frá Stéttarfélagi Vesturlands og  Anna Sólrún Kolbeinsdóttir, frá VSFK.

Félagið þakkar öllum fyrir þátttökuna í könnuninni og óskar vinningshöfum innilega til hamingju með sína vinninga. 

 
 

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning