Niðurstað atkvæðagreiðslunnar um kjarasamninginn við Kerfóðrun ehf. liggur fyrir

Niðurstað atkvæðagreiðslunnar vegna kjarasamningsins á milli annars vegar Kerfóðrunar ehf. og hins vegar Verkalýðsfélagsins Hlífar, VM og Fit sem undirritaður var 28. júní 2016 er eftirfarandi.

Á kjörskrá voru     39

Atkvæði greiddu   27 eða 69,23%

Já sögðu                6 eða 22,22%

Nei sögðu            20 eða 74,07%

Auðir seðlar           1 eða 3.70%

Kjarasamningurinn er því feldur.

 
 

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning