Atkvæðagreiðslu lokið - Kjarasamningurinn samþykktur

Kjarasamningurinn á almennum vinnumarkaði samþykktur -

Eftirfarandi fréttatilkynningu hefur hefur kjörstjórn ASÍ gefið út um niðurstöðu allsherjaratkvæðagreiðslunnar

Sameiginlegri allsherjaratkvæðagreiðslu félagsmanna aðildarsamtaka ASÍ um kjarasamning milli aðildarsamtaka ASÍ og SA frá 21. janúar 2016 lauk kl. 12 á hádegi í dag.

Já sögðu 9.274 eða 91,28%.

Nei sögðu 832 eða 7,81%.

Auðu skiluðu 97 eða 0,91%. Kjarasamningurinn var því samþykktur.

Á kjörskrá voru 75.635. atkvæði greiddu 10.653 eða 14,08%.

Kjarasamningurinn var því samþykktur.

Kjarasamninginn er að finna hér

Kynningarefni um kjarasamninginn er að finna hér 

Kjóstu hér!

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshús and 3 orlofsíbúðir
.

Innskráning