Kjarasamnigurinn við Samband íslenskra sveitafélaga samþykktur

 

Kjarasamningur Verkalýðsfélagsins Hlífar/Flóabandalagsins við Samband íslenskra sveitafélaga var samþykktur í allsherjaratkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi í dag, 11. desember 2015.

Niðurstað atkvæðagreiðslunnar er eftirfarandi:

Á kjörskrá voru 831.

Atkvæði greiddu 211 eða 25,4%

Já sögðu 196 eða 93%

Nei sögðu 14 eða 6,6%

1 seðill var auður eða 0,4%

Kjarasamningurinn er því samþykktur.

Kjóstu hér!

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning.

Lögfræðiaðstoð Hlífar

Lögmenn Vlf. Hlífar eru með viðtalstíma á skrifstofunni milli kl. 11 og 12 annan hvern föstudag. Ath að það þarf að panta tíma fyrirfram.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshús and 3 orlofsíbúðir
.

Innskráning