Saga ASÍ á rafrænu formi

Eitt hundrað ára saga Alþýðusambands Íslands var gefin út í tveimur bindum á afmælisárinu, 2016. Núna hefur þetta veglega rit verið gert aðgengilegt á vefnum. 

Verkið er unnið af Sumarliða Ísleifssyni, sagnfræðingi. 

https://asisagan.is/

 
 

Hafðu samband


Lögfræðiaðstoð Hlífar

Verkalýðsfélagið Hlíf býður félagsmönnum sínum upp á lögfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning