ASÍ vekur athygli á fundi um borgaralaun

ASÍ vekur athygli á fundi um borgaralaun -  Boðið verður upp á streymi frá fundinum á heimasíðu ASÍ fyrir þá sem komast ekki

Breytingar á vinnumarkaði – eru borgaralaun svarið?

Opinn fundur Alþýðusambands Íslands í Norræna húsinu, fimmtudaginn 5. apríl kl. 8.30 – 11.

Allt um dagskrá fundarinns og fyrirlesara er að finna HÉR...

 

 
 

Hafðu samband


Lögfræðiaðstoð Hlífar

Verkalýðsfélagið Hlíf býður félagsmönnum sínum upp á lögfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning