Sjóðfélagafundur Gildis - lífeyrissjóðs

Verður haldin á Hótel Reykjavík Natura, fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17.00

Dagskrá:
Staða og starfsemi Gildis - Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Látið lífeyrissjóðina okkar í friði - Þorsteinn Víglundsson, alþingismaður
Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta.
Stjórn Gildis — lífeyrissjóðs

 

Hafðu samband


Lögfræðiaðstoð Hlífar

Verkalýðsfélagið Hlíf býður félagsmönnum sínum upp á lögfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning