Morgunverðarfundir hjá Hlíf

Morgunverðarfundir verða haldnir fyrir þá félagsmenn sem eru 40 ára og yngri í sal Hlífar að Reykjavíkurvegi 64. 2 hæð, þriðjudaginn 28. nóvember  og föstudaginn 1. desember n.k. frá kl. 8:10 til kl. 10:00. báða dagana.     Boðið er upp á léttan morgunverð á fundinum.

Efnið sem kynnt verður fyrir félagsmönnum er:

  • Farið yfir starfsemi félagsins og réttindi hjá félaginu
  • Réttindi starfsmanna á vinnumarkaði
  • Samræður og almennt spjall um málefnin.

Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig eigi síðar en 24. nóvember n.k. í síma 5100 800 eða senda línu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingum um nafn, kennitölu, síma, og vinnustað. 

 
 

Hafðu samband


Lögfræðiaðstoð Hlífar

Verkalýðsfélagið Hlíf býður félagsmönnum sínum upp á lögfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning