Dagskrá 1. Maí hátíðarhaldanna í Hafnarfirði 2016

Kl. 13:30  Safnast saman fyrir framan Ráðhús Hafnarfjarðar, Strandgötu 6

Kl. 14:00. Kröfuganga leggur af stað. 

Kl. 14:30.  Hátíðar fundur hefst í Hraunseli, Flatahrauni 3. Ath. Húsið opnar ekki fyrr en kröfugugangan kemur í hús

Dagskráin í Hraunseli er eftirfarandi:

Fundarstjóri, Jóhanna M. Fleckenstein 

1. Maí ávarp Verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði flytur Linda Baldursdóttir, varaformaður Verkalýðsfélagsins Hlífar

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB flytur ræðu dagsins

Skemmtikrafturinn, Sólmundur Hólm, mun svo kitla hláturtaugarnar og í lok fundur bjóða stéttarfélögin fundargestum upp á kaffihlaðborð 

 
 

Hafðu samband


Lögfræðiaðstoð Hlífar

Verkalýðsfélagið Hlíf býður félagsmönnum sínum upp á lögfræðiþjónustu þeim að kostnaðarlausu.

 

Fræðslusjóður Hlífar

Sjóðurinn er ætlað að styrkja þá félagsmenn sem sækja sér menntun á almennum fræðslumarkaði.

Orlofshús Hlífar

Hlíf 9 orlofshus and 3 orlofsíbúð
.

Innskráning